Vegan núðlur með jarðhnetusósu
Í boði náttúrunnar » Recipes
by Í boði náttúrunnar
1y ago
UPPSKRIFT Emilié Perrin Árið 2018 kom út matreiðslubókin Vegan, 7 mínútur í eldhúsinu eftir Émilie Perrin. Þar er að finna fjölbreyttar uppskriftir að veganréttum sem tekur stuttan tíma að útbúa. Uppskriftirnar eru auðveldar og henta vel þeim sem vilja njóta góðrar og hollrar máltíðar án þess að eyða miklum tíma í matseld. Hér birtum við uppskrift af vegan núðlur með jarðhnetusósu úr bókinni, sem ættu að gleðja alla matgæðinga.  Núðlur með jarðhnetusósu Fyrir einn / eldunartími 10 mín Hráefni 150 g núðlur án eggja 1 lítill hvítur laukur 1 hvítlauksrif 1 msk. hnetusmjör ..read more
Visit website
Krækiberjasaft
Í boði náttúrunnar » Recipes
by Mæðgurnar
1y ago
UMSJÓN Healthydottir.is  MYND Hinrik Þór Ágústsson, Margir eiga góðar minningar úr berjamó. Það er einhvern veginn innprentað í okkur Íslendinga að nýta krækiberin og bláberin, enda má segja að þau séu okkar ávextir. Það er ótrúlegur lúxus að geta skroppið upp í fjallshlíð og tínt næringarrík ber í kílóavís. Hvað er dásamlegra en að koma þreyttur og sæll heim, með fjólubláa tungu, lungun full af súrefni, krukkur fullar af villtum afurðum landsins og góðar minningar? Stór hluti af hollustu berjanna er án efa fólginn í útiverunni, tengingunni við náttúruna og samverustundum me ..read more
Visit website
Gulrófusúpa sem vermir og nærir
Í boði náttúrunnar » Recipes
by Í boði náttúrunnar
1y ago
UMSJÓN Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson GULRÓFUSÚPA Handa 6 1 stór gulrófa eða tvær litlar u.þ.b. 1 kg 250 g gulrætur 100 g rauðar linsubaunir (búnar að liggja í bleyti) 1 tsk. karrý ½ tsk. kummin (cumin) 800 ml grænmetissoð (hægt að nota grænmetistening eða duft) 1 dós létt kókósmjólk (400 ml) 1 límóna Afhýðið gulrófuna og skerið í teninga. Skolið af gulrótunum og skerið í bita. Setjið smá olíu í pott og hitið. Bætið gulrófunum og gulrótunum við. Mýkið grænmetið í pottinum í 2-3 mínútur og hrærið í öðru hverju. Bætið þá við karrýinu og kummin og hrærið í 1 m ..read more
Visit website
Nesti sem gefur orku
Í boði náttúrunnar » Recipes
by Í boði náttúrunnar
1y ago
Góður helgarundirbúningur er grunnurinn að því að ég næ að borða hollt út vikuna og ég er orkumeiri út daginn. Gott er að prufa nokkur atriði til að byrja með og bæta svo einu við vikulega:  TEXTI Dagný Berglind Gísladóttir Kínóa: Ég borða kínóa í morgunverð ef ég er mjög svöng með kanil og berjum, eða ég nota það út í salöt út vikuna til að gera þau matarmeiri. Það tekur dágóðan tíma að sjóða kínóa svo að það er mikill tímasparnaður að útbúa slatta í einu fyrir vikuna. Þetta á við um flest grjón en ég kann að meta kínóa af því að það glúteinlaust og líka gott kalt. Súpa: Súpur eru ..read more
Visit website
Ilmandi og bragðgóð mynta
Í boði náttúrunnar » Recipes
by Í boði náttúrunnar
1y ago
MYNTA ER EKKI BARA MYNTA Það eru til margar mismunandi myntutegundir: piparmynta, eplamynta, grænmynta, ananasmynta, basílíkumynta, jarðaberjamynta, hrokkinmynta, vatnamynta svo nokkrar séu nefndar. Þetta eru nöfnin sem við mannfólkið nefnum þessar plöntur en á ekki að skiljast þannig að jarðaberjaminta sé blanda af jarðaberi og mintu eða að hún hafi orðið til við klónun myntu og jarðabers. Þetta er einfaldlega mynta sem hefur jarðberja lykt. Það er þannig með myntur að það eru til þónokkrar tegundir af þeim og ansi mörg afbrigði vegna þess að myntur eru mjög „lauslátar“ plöntur sem mynda au ..read more
Visit website
Jólaveisla græna sælkerans
Í boði náttúrunnar » Recipes
by Í boði náttúrunnar
1y ago
Hér höfum við margar gómsætar uppskriftir sameinaðar í jólaveislu græna sælkerans. Uppskriftirnar eru úr matreiðslubókinni Himneskt að njóta eftir mæðgurnar Hildi og Sollu Eiríks. Hnetuturn með sætkartöflumús og pekanhnetum Hráefni 2 msk. ólívuolía 1 laukur 3 hvítlauksrif 2 sellerístilkar 1 rauð paprika 100 g spínat 200 g soðnar rauðar linsur 450 g blandaðar hnetur 200 g gróft hnetusmjör 100 g möndlumjöl 100 g rifinn daiya-ostur 1½ tsk. timjan  ¾  tsk. salvía  ¼ tsk. múskat 1 tsk. sjávarsalt 1 tsk. grænmetiskraftur ½ tsk. chili-flögur Aðferð Þurristið hneturnar fyrst á pön ..read more
Visit website
Bragðmikið vegan bolognese
Í boði náttúrunnar » Recipes
by Í boði náttúrunnar
1y ago
UPPSKRIFT Émilie Perrin Árið 2018 kom út matreiðslubókin Vegan, 7 mínútur í eldhúsinu eftir Émilie Perrin. Þar er að finna fjölbreyttar uppskriftir að veganréttum sem tekur stuttan tíma að útbúa. Uppskriftirnar eru auðveldar og henta vel þeim sem vilja njóta góðrar og hollrar máltíðar án þess að eyða miklum tíma í matseld. Hér birtum við uppskriftina vegan bolognese úr bókinni, sem ættu að gleðja alla matgæðinga. Bolognese Express Fyrir fjóra / eldunartími: 35 mín. Hráefni100 g smágerðir sojabitar 1 msk. jurtakraftur í duftformi 100 g frystur laukur, niðursneiddur 200 g flysjaðir tómatar ..read more
Visit website
Vegan hummus
Í boði náttúrunnar » Recipes
by Í boði náttúrunnar
1y ago
UPPSKRIFT Émilie Perrin Árið 2018 kom út matreiðslubókin Vegan, 7 mínútur í eldhúsinu eftir Émilie Perrin. Þar er að finna fjölbreyttar uppskriftir að veganréttum sem tekur stuttan tíma að útbúa. Uppskriftirnar eru auðveldar og henta vel þeim sem vilja njóta góðrar og hollrar máltíðar án þess að eyða miklum tíma í matseld. Hér birtum við uppskrift af vegan hummus úr bókinni, sem ættu að gleðja alla matgæðinga.  Vegan hummus fyrir fjóra Hráefni 200 g niðursoðnar garbanzo-baunir (kjúklingabaunir) 1 hvítlauksrif 1/2 sítróna 1/2 appelsína (safinn) 2 msk. af sesammauki (tahini) 1/2 tsk. k ..read more
Visit website
Jógúrtís með berjum
Í boði náttúrunnar » Recipes
by Í boði náttúrunnar
1y ago
Uppskrift Gylfi Þór Valdimarsson TEXTI Sigríður Inga Sigurðardóttir MYNDIR Áslaug Snorradóttir Við hjá Í boði náttúrunnar elskum líka ís eins og flestir Íslendingar en þar sem heilsa og sjálbærni hefur verið okkar aðalsmerki ákváðum við að skora á Gylfa hjá Valdís að gera sérstakan jógúrtís með berjum Í boði náttúrunnar. Gylfi tók vel í slíka áskorun. Í ísnum sem gengur undir nafninu Í boði náttúrunnar leikur Gylfi sér með staðbundin hráefni úr íslenskri náttúru: Hann tekur íslenska skyrið, villt krækiber, birkisýróp að austan og rabarbara úr nærliggjandi görðum og bræðir þetta saman í einsta ..read more
Visit website

Follow Í boði náttúrunnar » Recipes on FeedSpot

Continue with Google
Continue with Apple
OR